Herbergin okkar
Við hlökkum til að bjóða þig velkomin á hótelið okkar. Næstum öll herbergin okkar eru með fallegu fjallaútsýni og útsýni yfir náttúrulaugina okkar, Guðrúnarlaug. Við bjóðum upp á 17 tveggja manna herbergi og 5 einstaklingsherbergi með sér baðherbergi. Við bjóðum einnig upp á 21 tveggja manna herbergi, 2 einstaklingsherbergi og eitt fjögurra manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi.
Tveggja manna herbergi – sér baðherbergi
- Tvö einbreið rúm/ eitt tvíbreitt rúm
- Sér baðherbergi
- Handklæði
- Sjónvarp
- Skrifborð og stóll
- Fataskápur
- Hárþurrka
- Þráðlaust net
- Stærð: 17 m2
Eins manns herbergi – sér baðherbergi
- Eitt einbreitt rúm
- Sér baðherbergi
- Handklæði
- Sjónvarp
- Skrifborð og stóll
- Fataskápur
- Hárþurrka
- Þráðlaust net
- Stærð: 12 m2
Fjögurra manna herbergi – sameiginlegt baðherbergi
- Fjögur einbreið rúm
- Þráðlaust net
Tveggja manna herbergi – sameiginlegt baðherbergi
- Tvö einbreið rúm/ eitt tvíbreitt rúm
- Vaskur
- Þráðlaust net
Eins manns herbergi – sameiginlegt baðherbergi
- Eitt einbreitt rúm
- Vaskur
- Þráðlaust net